Þórdís Katla Einarsdóttir
Mig langar að deila draumum mínum með ykkur og gaman væri að fá aðra ráðningu á draumunum. Fyrir þá sem vilja skrifa inn drauma sína skal ég reyna að ráða í þá. Draumaráðningar eru ókeypis og skemmtilegt áhugamál á krepputímum.